Staðsetning

Skyrland er í Mjólkurbúinu í nýja miðbænum á Selfossi, sem er á miðju Suðurlandi í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Mjólkurbúið á Selfossi

Mjólkurbúið er staðsett á Eyravegi 1 í miðbæ Selfoss og er sannkallað matarmenningarhús.

  • Mathöll með 8 veitingastöðum
  • Handverksbjórar á krana
  • Vín- og kokteilbar
 

Selfoss is the largest town in South Iceland, 45 min drive from Reykjavik and part of the Golden Circle Route.